Ísland

 

Á þessum vef er að finna ýmsar upplýsingar um opinber útboð sem gagnast geta íslenskum fyrirtækjum sem vilja leita að verkefnum erlendis.

 

 

Tækifæri

Opinber útboð geta verið leið til að sækja inn á nýjan markað.

 

Hlutverk Íslandsstofu

Markmið Íslandsstofu með þátttöku í verkefni um opinber útboð er að safna og miðla upplýsingum um útboð í öðrum löndum og fræða fyrirtæki um hvaða tækifæri og hindranir felast í þátttöku í opinberum útboðum.

 

Þátttaka fyrirtækja í útboðum erlendis

Upplýsingar um þátttöku og árangur smærri fyrirtækja í útboðum erlendis.

 

Upplýsingar um útboð erlendis

Upplýsingar um útboðsvefi þar sem birt eru opinber útboð, bæði á EES svæðinu og hjá alþjóðastofnunum.

 

Vöktun á útboðum – frí reysluáskrift

Íslandsstofa býður fyrirtækjum þjónustu við að vakta útboð á EES, í samstarfi við EISC Ltd. í Bretlandi. Til að kynna þjónustuna bjóðum við þriggja mánaða reynsluáskrift án endurgjalds. 

 

 

Upplýsingablað um þjónustu okkar. "pdf"

 

Bæklingur um opinber útboð. "pdf"